Fundargerð 130. þingi, 19. fundi, boðaður 2003-11-03 15:00, stóð 15:00:01 til 19:48:58 gert 4 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

mánudaginn 3. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um afturköllun þingmáls.

[15:02]

Forseti tilkynnti að 148. mál væri kallað aftur.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Stækkun NATO.

[15:02]

Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Seðlageymslur á landsbyggðinni.

[15:05]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.

[15:09]

Spyrjandi var Þórarinn E. Sveinsson.


Greiðslur til öryrkja samkvæmt dómi Hæstaréttar.

[15:12]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Nefnd um endurskoðun laga um heilbrigðisþjónustu.

[15:20]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Gjaldtaka fyrir tæknifrjóvgun krabbameinssjúkra kvenna.

[15:27]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Reglur um dráttarvexti.

[15:31]

Spyrjandi var Ásgeir Friðgeirsson.


Málefni aldraðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 143.

[15:35]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 38. mál (vændi). --- Þskj. 38.

[15:36]


Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl., frh. 1. umr.

Frv. BH o.fl., 41. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 41.

[15:36]


Bótaréttur höfunda og heimildarmanna, frh. 1. umr.

Frv. BH o.fl., 42. mál. --- Þskj. 42.

[15:36]


Aðgerðir gegn ójafnvægi í byggðamálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ og AKG, 45. mál. --- Þskj. 45.

[15:37]


Bætt staða þolenda kynferðisbrota, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 137. mál. --- Þskj. 137.

[15:37]


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., 1. umr.

Stjfrv., 191. mál (meðferð hlutafjár). --- Þskj. 193.

[15:38]

[16:59]

Útbýting þingskjala:

[18:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingarsamningar, 1. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 215.

[19:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9. og 11.--18. mál.

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------